Daily Archives: 16/12/2016

Askasleikir er næstur

Askasleikir er jólasveinn númer sex í röðinni. Fyrr á öldum, þegar fólk mataðist enn úr öskum, faldi hann sig gjarnan undir rúmum. Þegar askarnir voru lagðir fyrir hunda og ketti til að leyfa þeim að sleikja, varð Askasleikir fyrri til, krækti í þá og hreinsaði innan úr þeim. Sá sjötti, Askasleikir, var alveg dæmalaus. –…

Miðarnir hans Gústa

Ágætu lesendur. Allt frá árinu 2002 hef ég verið að rannsaka sögu Gústa Guðsmanns, sem fæddist í Dýrafirði 1897 en flutti til Siglufjarðar árið 1929 og bjó hér nokkurn veginn samfellt til 1985. Ég hef viðað að mér miklu efni, í formi segulbandsviðtala og annars, og hyggst ljúka skrifum á komandi vori. Eitt af því…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]