Daily Archives: 15/12/2016

Hjarta bæjarins

Á morgun, föstudaginn 16. desember kl. 14.00, verður opnuð ný verslun á Siglufirði. Hún ber nafnið Hjarta bæjarins og er til húsa að Suðurgötu 6, þar sem Snyrtistofa Hönnu var áður. Eigandi er Anna Hulda Júlíusdóttir. Á boðstólum verður íslensk hönnun, handverk og gjafavara. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir þaðan teknar nú í…

Það styttist í Pottaskefil

Pottaskefill eða Pottasleikir er fimmti jólasveinninn. Hann skóf eða sleikti skófirnar úr pottunum. Í gömlum heimildum má jafnframt finna nöfn á borð við Skefil og Skófnasleiki. Af öðrum pottasveinum sem fólk trúði á fyrr á öldum má nefna Syrjusleiki, en syrja er botnfallið sem myndast í pottum við suðu, til dæmis á slátri. Sá fimmti,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is