Daily Archives: 12/12/2016

Giljagaur á leið til byggða

Giljagaur er annar í röð jólasveinanna. Hann faldi sig í fjósinu og fleytti froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá til. Í gömlum heimildum er getið um Froðusleiki og ekki er ólíklegt að þar sé sami sveinn á ferð. Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. – Hann skreið ofan úr gili og skaust í…

Jólatónleikar TáT

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða í Siglufjarðarkirkju á morgun, þriðjudaginn 13. desember, kl. 17.00, og í Tjarnarborg í Ólafsfirði á miðvikudag, 14. desember, kl. 17.00. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu. Mynd: Fengin af Netinu. Auglýsing og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]