Daily Archives: 11/12/2016

Stekkjastaur er fyrstur

Stekkjastaur, jólasveinninn stirði, kemur fyrstur þrettán bræðra sinna til byggða upp úr miðnætti og færir þægum börnum gjöf í skó. Hann var sagður sjúga mjólk úr kindum en hafði staurfætur á báðum svo heldur gekk það brösuglega. Stekkur er gamalt heiti á sérstakri fjárrétt og þaðan dregur sveinninn nafn sitt. Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]