Daily Archives: 07/12/2016

Síldarstúlkurnar komnar heim

„Konur í síldarvinnu“, hið stóra og þekkta málverk Gunnlaugs Blöndal listmálara, var við formlega athöfn í Bátahúsinu í gærkvöldi afhent Síldarminjasafninu að gjöf. Gefandi er Íslandsbanki. Málverkið hefur verið eitt af kennileitum á Siglufirði í hátt í 70 ár, hefur prýtt húsakynni Útvegsbankans, síðar Íslandsbanka, og síðast Sparisjóðs Siglufjarðar. Það er nú í Síldarminjasafninu en…

Styrktar- og afmælistónleikar

Í kvöld kl. 20.00 verða haldnir styrktar- og afmælistónleikar í Félagsheimilinu í Bolungarvík fyrir Birki Snæ sem hefur átt við erfið veikindi að glíma frá fæðingu. Hann er eins árs í dag. Birkir Snær er af siglfirskum ættum í föðurætt, en faðir hans er Þórir Guðmundsson, sonur Elínborgar Helgadóttur (Ellu Boggu) og Guðmundar Þórs Kristjánssonar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]