Síldarstúlkurnar komnar heim
„Konur í síldarvinnu“, hið stóra og þekkta málverk Gunnlaugs Blöndal listmálara, var við formlega athöfn í Bátahúsinu í gærkvöldi afhent Síldarminjasafninu að gjöf. Gefandi er Íslandsbanki. Málverkið hefur verið eitt af kennileitum á Siglufirði í hátt í 70 ár, hefur prýtt húsakynni Útvegsbankans, síðar Íslandsbanka, og síðast Sparisjóðs Siglufjarðar. Það er nú í Síldarminjasafninu en…