Daily Archives: 04/12/2016

Svipmyndir frá Sauðanesi

Í dag, sunnudaginn 4. desember, kl. 13.00, opnar Björn Valdimarsson ljósmyndasýninguna „Svipmyndir frá Sauðanesi“ á Kaffi Klöru í Ólafsfirði og mun sýningin standa fram yfir áramót. Þau hjón Jón Trausti Traustason og Herdís Erlendsdóttir búa á Sauðanesi við Siglufjörð ásamt börnum sínum og öðru heimilisfólki. Jón Trausti hefur tekið veðrið fyrir Veðurstofuna og annast vitavörslu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is