Daily Archives: 27/11/2016

Hvalshræ á Evangerfjöru

Hræ af á.a.g. 13-14 m löngum hval liggur í fjöru undir Evangerrústunum, handan Siglufjarðarbæjar. Óðinn Freyr Rögnvaldsson gekk fram á það í dag. Það er illa farið og lyktandi, í einum vöðli og sporðblaðkan meira en lítið undarleg og því erfitt um nákvæma greiningu en líklegast er þetta búrhvalur, tarfur. Vera má að þarna sé…

Jafnaðarmannafélagið fundar

Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar auglýsir: Haldinn verður félagsfundur í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði mánudaginn 28. nóvember kl. 18.00. Fundarefni: Málefnasamningur milli S-lista Jafnaðarmanna og D-lista Sjálfstæðisflokks. Stjórnin. Mynd og texti: Aðsent.

Yfirlýsing frá Jafnaðarmönnum í Fjallabyggð

Fjallabyggð, 27.11. 2016. Yfirlýsing frá Jafnaðarmönnum í Fjallabyggð Í kjölfar trúnaðarbrests sem varð á milli oddvita Fjallabyggðarlistans og annarra bæjarfulltrúa meirihlutans hefur nú slitnað upp úr meirihlutasamstarfi Jafnaðarmanna í Fjallabyggð og Fjallabyggðarlistans. Jafnaðarmenn harma að til þessa hafi mátt koma en þakka því góða fólki sem stendur að Fjallabyggðarlistanum fyrir gott og árangursríkt samstarf. Í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]