Daily Archives: 25/10/2016

Níræður kór í norðurferð

Hinn 12. nóvember næstkomandi heldur Karlakór Reykjavíkur í tónleikaferð norður í Skagafjörð og á Siglufjörð. Kórinn syngur í Miðgarði í Skagafirði kl. 14.00, þar sem Karlakórinn Heimir slæst í hópinn og í Siglufjarðarkirkju kl. 20.00. Með í för eru sópransöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Þá syngur kórfélaginn og Skagfirðingurinn, Árni Geir…

Álegg til sölu á morgun og hinn

Kæru Siglfirðingar, nú fer snjórinn að koma! Á morgun, 26. október, og fimmtudag, 27. október, munu iðkendur Skíðafélagsins á Siglufirði ganga í hús í fjáröflunarskyni fyrir komandi vetur. Krakkarnir eru að bjóða til sölu úrvals „Áleggspakka“ frá Kjarnafæði sem inniheldur 6 mismunandi tegundir af áleggi (skinka, spægipylsa, 2 tegundir af pepperoni, rúllupylsa og kæfa). Pakkinn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]