Daily Archives: 22/10/2016

Blómstrandi rósir í október

Í dag er fyrsti vetrardagur. Fæstir hafa áttað sig á því enda búin að vera slík einmunablíða hér nyrðra undanfarið að elstu menn muna varla og ekki annað eins. Blómin eru þar engin undantekning, rósir og önnur, vita ekki hvað eiginlega er í gangi, seinni part októbermánaðar, en breiða úr sér sem aldrei fyrr og…

Siglufjarðarkirkja á morgun

Barnastarfið verður á sínum stað í Siglufjarðarkirkju á morgun, hefst kl. 11.15 og stendur til 12.45. Annað kvöld kl. 20.00 verður svo í safnaðarheimilinu dagskrá í tali og tónum við kertaljós og með léttum veitingum. Bolli Pétur Bollason, sóknarprestur í Laufási við Eyjafjörð, les valdar kveikjur úr samnefndri bók sinni, og Hjalti Jónsson, sálfræðingur og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]