Daily Archives: 12/10/2016

10 milljónir í rannsóknir og undirbúning á jarðgöngum

Samþykkt hefur verið að veita 10 milljónum til rannsókna og undirbúnings á jarðgöngum milli Siglufjarðar og Fljóta annars vegar og milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar hins vegar. Atkvæðagreiðsla um breytingartillögur við samgönguáætun 2015-2018 fór fram í morgun. Þetta má lesa á Rúv.is. „Upphafið er þingsályktunartillaga mín og 12 annara þingmanna í vetur, um tvær mögulegar leiðir,“…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is