Daily Archives: 03/10/2016

Sigló air?

Ef fram fer sem horfir verður þess ekki langt að bíða að Siglufjarðarflugvöllur verði tekinn í notkun aftur. Í breytingartillögu meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar sem fjallað hefur um samgönguáætlun er nefnilega gert ráð fyrir 30 milljóna kr. framlagi til endurnýjunar hans og/eða lagfæringar á næsta ári og 35 milljónum kr. árið 2018. Sjá hér. Túristi.is…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]