Daily Archives: 23/09/2016

Menningarminjar í Fjallabyggð

Hafin er skráning menningarerfða í Fjallabyggð. Hún er liður í samstarfsverkefni milli tveggja stofnana í Noregi og ÞjóðListar ehf. á Íslandi og styrkt af Norsk-íslenska samstarfssjóðnum. Unesco, menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lengi hvatt til slíkrar skráningar í heiminum öllum. Sjá nánar hér og hér. Mynd: Skjáskot af umfjöllun N4. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]