Daily Archives: 18/09/2016

Hafnarbryggjan tekin í notkun

Á fimmtudag í nýliðinni viku, 15. september, var í Morgunblaðinu frétt um Bæjarbryggjuna, sem oftar er reyndar kölluð Hafnarbryggjan, og m.a. rætt við Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóra Fjallabyggðar. Stefnt er að því að taka hana í notkun um komandi mánaðamót eftir miklar endurbætur og stækkun. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin 27. febrúar 2016, þegar verið var…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is