Daily Archives: 14/09/2016

Ragnar Helgason 90 ára

Ragnar Helgason fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hann fæddist 14. september árið 1926. Foreldrar hans voru Helgi Ásgrímsson skipstjóri á Kambi á Siglufirði og Þóra Þorkelsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Afi Ragnars í föðurætt var Ásgrímur Þorsteinsson skipstjóri, meðhjálpari og skíðakappi á Siglufirði. Systkinin á Kambi voru sjö og er Ragnar næstyngstur þeirra. Kona…

Siglfirsk verk á uppboði

Á listmunauppboði hjá Gallerí Fold í síðustu viku voru seld tvö verk sem tengjast Siglufirði, gamalt málverk og líkan af skipi. Málverkið var eftir Sigríði Sigurðardóttur listmálara (f. 1904, d. 1971) en hún var um tíma eiginkona hins þekkta teiknara Tryggva Magnússonar. Þetta verk er 30×42 sentimetrar og var selt á 27.500 krónur. Margt bendir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is