Daily Archives: 03/09/2016

Sólberg ÓF 1 sjósett í morgun

Sólberg ÓF 1 var sjósett í Tyrklandi í morgun. Reiknað er með að skipið verði afhent í janúar á næsta ári. Siglfirdingur.is fékk sendar meðfylgjandi ljósmyndir frá sjósetningunni. Myndir: Aðsendar. Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Leikið í loðnuþró

Siglfirðingurinn Oddur Guðmundur Jóhannsson (f. 1954), sonur Jóhanns Jóhannssonar frá Siglunesi og Soffíu Pálsdóttur úr Héðinsfirði, tók mikið af myndum á sínum yngri árum. Þær eru ómetanleg heimild um bæinn, m.a. á árunum eftir að síldin hvarf. Oddur slasaðist alvarlega árið 1994 og býr nú á Sambýlinu á Siglufirði. Már Jóhannsson, bróðir Odds, hefur verið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is