Daily Archives: 28/08/2016

Skákmeistari Norðlendinga 2016

Fide-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2254) varð hlutskarpastur á Skákþingi Norðlendinga 2016 sem lauk fyrr í dag á Siglufirði. Í öðru sæti varð Fide-meistarinn Þröstur Árnason (2255) og í þriðja sæti Halldór Halldórsson (2247). Þeir hlutu allir fimm og hálfan vinning af sjö mögulegum, en innbyrðis stigareikningur réði endanlegum úrslitum. Skákmeistari Norðlendinga 2016 varð Sigurður Arnarson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is