Daily Archives: 26/08/2016

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

„Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna. Það samstarf hefur gengið ágætlega. Í samningi sem var gerður um þetta samstarf var ákvæði þar sem lýst var yfir vilja til frekara samstarfs og jafnvel yrði skrefið stigið til…

Skákþingið hefst í kvöld

Skákþing Norðlendinga 2016 hefst í kvöld í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju, kl. 20.00. Alls eru 27 keppendur skráðir til leiks, þar af einn stórmeistari og þrír Fide-meistarar. Mótinu verður fram haldið á morgun og því lýkur á sunnudag. Þá mun taka við Hraðskákmót Norðlendinga 2016. Sjá nánar hér og hér. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]