Daily Archives: 16/08/2016

Skákþing Norðlendinga 2016

Skákþing Norðlendinga 2016 verður haldið í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju helgina 26. til 28. ágúst næstkomandi. Skákfélag Siglufjarðar sér um mótshaldið. Mótið er opið öllu skákáhugafólki. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi, þ.e.a.s. fjórar atskákir og þrjár kappskákir. Mótið verður reiknað til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga. Skákstjóri verður Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Núverandi Skákmeistari Norðlendinga er Jón Kristinn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is