Daily Archives: 08/08/2016

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa í nokkurn tíma unnið að sameiningu á tónskólum sveitarfélaganna. Vinnan hefur gengið vel og er líklegt að við sameiningu verði hagræðing fyrir sveitarfélögin og þau sem nýta sér þjónustuna. Samkvæmt samningsdrögum mun nýr skóli heita Tónlistarskólinn á Tröllaskaga og er gert ráð fyrir að hann hefji starfssemi strax í upphafi skólaárs…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]