Daily Archives: 07/08/2016

Jörð skalf í nótt

Laust eft­ir miðnætti varð jarðskjálfti af stærð 3,7 um 8 km NNV af Gjög­ur­tá, sem er ysta nes Flateyjarskagans. Til­kynn­ing­ar bár­ust frá Ólafs­firði, Sigluf­irði og úr Svarfaðar­dal um að hann hefði fund­ist þar, segir á Mbl.is. Þá varð jarðskjálfti af stærð 3,4 norðaust­ur af Gríms­ey í gær, 6. ág­úst, kl. 07.19. Sjá nánar hér og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is