Daily Archives: 20/07/2016

Hvanndalaskriður II

Nokkrir lesendur Siglfirðings.is höfðu samband í kjölfar fréttarinnar af báts- eða skipsvélinni sem Gestur Hansson fann í fjörunni undir Hvanndalaskriðum á dögunum og bentu á heimildir um tvö skip sem farist höfðu á þessum slóðum, annað 24. október 1888, skonnortan Herta eða Hertha, og hitt 22. september 1959, vélbáturinn Margrét NK 49. Í blaði einu…

Strandblaksmót um verslunarmannahelgina

Strandblaksmót Sigló hótel fer fram laugardaginn 30. júlí. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000 á lið. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og verður deildarskipt. Hver deild verður kláruð áður en næsta deild byrjar. Glæsilegir vinningar eru fyrir efstu sætin ásamt happdrætti í lok mótsins þar sem allir þátttakendur geta…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]