Daily Archives: 09/07/2016

Æðarbóndinn á Hraunum

Björk Pétursdóttir hefur undanfarin sumur tekið á móti gestum, innlendum sem erlendum, í vinnustofu sína á Hraunum í Fljótum í Skagafirði, sem er ysti bær í héraðinu að austanverðu, og kynnt þeim sögu æðarfuglsins, arðmesta fugls Íslendinga, ásamt því að bjóða til sölu ýmsan varning unninn frá grunni úr þeirri hreinu náttúruafurð, æðardúninum, sem tíndur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]