Daily Archives: 01/07/2016

Salthúsið fær klæðningu

Að undanförnu hefur verið unnið að því að klæða suður- og austurhlið Salthússins, nýjustu byggingar Síldarminjasafns Íslands, ganga frá gluggum, gluggaföldum og þakborðum. Verkinu stjórnar Jón Ragnar Daðason tréskipasmiður sem hefur sérhæft sig í viðgerð gamalla húsa. Með honum er Þorfinnur Karlsson. Þar að auki standa að verkinu starfsmenn safnsins, Hrafn Örlygsson, Haukur Orri Kristjánsson…

Gagginn opinn á morgun

Það verður opið hús í Gagganum á morgun, laugardaginn 2. júlí, frá kl. 12.00 til 14.00 og er öllum velkomið að líta inn og skoða. Mynd: Aðsend. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is