Daily Archives: 25/06/2016

Fríða opnar nýtt kaffihús

Fríða Björk Gylfadóttir opnaði í dag nýtt og stórglæsilegt kaffihús í gömlu vinnustofu sinni við Túngötuna. Það ber að sjálfsögðu nafnið Frida. Allt súkkulaði sem þar er til sölu er framleitt af listakonunni góðu og má þar nefna bjór- og gráðaostakonfektmola, sem eru engu líkir. Kaffihúsinu verða gerð betri skil hér innan tíðar, með ítarlegu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is