Daily Archives: 16/06/2016

Ljósmyndasýningar í Saga Fotografica

Hjónin Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason hafa unnið saman að ljósmyndum síðan árið 2003. Bæði eru miklir náttúruunnendur og ferðast mikið saman um Ísland til að sinna báðum áhugamálum – að skoða náttúruna og taka ljósmyndir. Bæði hafa tekið þátt í nokkrum ljósmyndasýningum og gefið út ljósmyndabækur. Mjög áhugaverð sýning á ljósmyndum hjónanna verður opnuð…

Aðalfundur KGSÍ

Aðalfundur Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ) var haldinn laugardaginn 28. maí síðastliðinn á Siglufirði og var þetta 21. aðalfundur KGSÍ, en þeir hafa verið haldnir árlega í öllum landshlutum. KGSÍ var stofnað í desember 1995 eftir nokkra undirbúningsvinnu, sem meðal annars fólst í því að kanna þörf á slíku sambandi hér á landi. Stjórn KGSÍ ályktaði að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]