Daily Archives: 15/06/2016

Þjóðlistahátíð

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við dr. Guðrúnu Ingimundardóttur, framkvæmdastjóra Þjóðlistahátíðarinnar Vöku, sem fram fer 15.-18. júní á Akureyri og að hluta til á Húsavík. Sjá nánar í fylgju. Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Ferðamenn heillast

„Sagan breytist ekki þó tíminn líði og vægi síldar í sögu íslenskrar þjóðar vegur jafn þungt þó frá líði þúsund ár. Saga Siglufjarðar og síldarævintýrisins á landsvísu er einstök,“ segir Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Hún tók við því starfi 1. apríl sl. af Örlygi Kristfinnssyni sem var upphafsmaður að safninu og hefur veitt…

Pappírssala og dósasöfnun KF

Í kvöld, miðvikudaginn 15. júní, munu iðkendur frá KF ganga í hús og selja pappír í báðum bæjarkjörnum (salernispappír á 4.500 kr. og eldhúspappír á 3.500 kr.) ásamt því að safna dósum á Siglufirði. Allir iðkendur KF eiga að taka þátt í þessari söfnun ásamt foreldrum iðkenda í 4. og 5. flokki karla og kvenna…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]