Daily Archives: 14/06/2016

Ganga í Skútudal

Eins og lesendum ætti að vera kunnugt hleyptu fjallakempurnar Gestur Hansson og Hulda Jakobína Friðgeirsdóttir af stokkunum nýrri heimasíðu, Topmountaineering.is, í mars árið 2014. Þar buðu þau upp á gönguferðir með leiðsögn um fjöllin umhverfis Siglufjörð og gera enn. Um er að ræða „allt frá léttum dagsferðum til alvöru fjallaferða þar sem klofað er yfir fjallseggjar úr…

Jónsmessumót Kjarnafæðis 2016

Fimmtudaginn 16. júní fer fram Jónsmessumót Kjarnafæðis í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið er árlegt og undanfarin ár hefur þátttakan verið mjög góð. Keppt verður í bæði karla- og kvennaflokki og stefnt að því að hafa deildarskiptingu út frá fjölda liða. Lið (tveir saman) geta skráð sig til leiks en ef einstakling…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]