Daily Archives: 09/06/2016

Sótti kokkinn til Marokkó

Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann. „Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni…

Úr kirkjuturni á Siglufirði

Egill Helgason er staddur á Siglufirði vegna þáttagerðar, sem nánar verður frá greint síðar. Á miðvikudag birti hann eftirfarandi pistil á heimasíðu sinni: „Ég fékk að klöngrast upp í kirkjuturninn á Siglufirði í gær – í mikilli sumarblíðu. Það er ekki alveg auðvelt fyrir mann af minni stærð, það er upp þrönga stiga og op…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]