Daily Archives: 30/05/2016

Glóð – ljósmyndasýning

Kristín Sigurjónsdóttir opnaði ljósmyndasýningu á Kaffi Klassík í Kringlunni í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí síðastliðinn. Sýningin stendur yfir í sumar. Mynd: Aðsend. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Fyrirtækjamót í strandblaki

Á næstu dögum fer fram fyrirtækjamót í strandblaki á Strandblaksvellinum við Rauðku. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í mótinu en mótið er liður í fjármögnun viðhalds vallarins. Sum fyrirtæki útnefna leikmenn til að spila fyrir sig á meðan það verður dregið úr blakspilurum hverjir spila fyrir önnur fyrirtæki. Í kvöld, mánudag, ætla skipuleggjendur og blakarar að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is