Daily Archives: 21/05/2016

Vegleg gjöf

Í gær, á afmælisdegi Siglufjarðarkaupstaðar, 20. maí, færði SkSigló ehf. Síldarminjasafninu Ljósmyndasafn Siglufjarðar að gjöf. Afhending fór formlega fram með undirritun gjafaafsals við látlausa en vinalega athöfn í Bátahúsinu. Ljósmyndasafn Siglufjarðar hefur fram að þessu verið eitt stærsta einkasafn á landinu og telur yfir hundrað þúsund ljósmyndir. Grunninn að umræddu Ljósmyndasafni lagði Steingrímur Kristinsson að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]