Daily Archives: 19/05/2016

Söngskemmtun

Karlakórinn í Fjallabyggð heldur söngskemmtun í Tjarnarborg annað kvöld, föstudaginn 20. maí, kl. 20.30. Á efnisskránni eru fjölbreytt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Undirleik annast hljómsveit kórsins. Aðrir sem fram koma eru bræðurnir Björn Þór og Stefán Ólafssynir og Söngsystur. Stjórnandi er Elías Þorvaldsson. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Aðsendur.

Gestum stórfjölgar!

„Enn eru gestamet slegin á Síldarminjasafninu – fyrstu fjóra mánuði ársins var um tæplega 120% aukningu að ræða, miðað við sama tímabil á síðasta ári. Aukningin var svo mikil að í aprílmánuði einum og sér heimsóttu 1.170 gestir safnið, í samanburði við 950 gesti frá 1. janúar – 1. maí árið 2015. Hátt í 300…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]