Daily Archives: 06/05/2016

Snjóblinda verður SNJÓR

„Um þess­ar mund­ir eru stadd­ir hér á landi blaðamenn Le Fig­aro, Elle og Par­is Match, en þeir eru að kynna sér sögu­slóðir Siglu­fjarðars­yrpu Ragn­ars Jónas­son­ar. Snjó­blinda kem­ur út í Frakklandi 12. maí næst­kom­andi en þýðand­inn hef­ur ákveðið að tit­ill henn­ar verði SNJÓR. Fyrsta upp­lag hef­ur verið stækkað úr 15.000 ein­tök­um í 21.000 ein­tök, en heim­sókn…

Orgeltónleikar

Orgeltónleikar verða haldnir í Siglufjarðarkirkju annað kvöld, laugardaginn 7. maí, kl. 20.00. Eyþór Franzson Wechner leikur þar verk eftir Bach, Liszt, Mozart o.fl. Miðaverð er 2.000 kr., ókeypis þó inn fyrir börn og unglinga. Athugið að enginn posi verður á staðnum. Mynd og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]