Daily Archives: 30/04/2016

Með landnámshænsni í bakgarðinum

Það er eitthvað mjög svo heilbrigt og eðlilegt við það að fá að vakna við orginal hanagal að morgni dags, hvað þá í upphafi 21. aldar, í erli lífsins í næstum 100 ára gömlum kaupstað nyrst á Tröllaskaga, og það hafa íbúar í næsta umhverfi við Hvanneyrarbraut 52 á Siglufirði fengið að reyna að undanförnu,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]