Daily Archives: 24/04/2016

Lóan er komin

Enn bætist í vorfuglahópinn sem mættur er í Siglufjörð. Hinn 13. mars sást tjaldur, 15. mars álftapar, 3. apríl fimm hettumáfar, 3. apríl grágæs, 10. apríl smyrill, 11. apríl stelkur og fjögur rauðhöfðaandarpör, 14. apríl eitt skúfandarpar, 16. apríl heiðlóa, 19. apríl eitt duggandarpar, 21. apríl, sumardaginn fyrsta, sex jaðrakanar og urtandapar, og í fyrradag…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is