Daily Archives: 15/04/2016

Sýnishorn frá Vorhátíð

Vorhátíð 1.-7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar var haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði 13. apríl síðastliðinn og eins og fyrri árin var hún öllum sem að henni stóðu til mikils sóma. Algjörlega frábær skemmtun. Hér má nálgast sýnishorn og líka hér. Sjá annars nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu skólans. Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is