Daily Archives: 31/03/2016

Rekstur Fjallabyggðar í plús

Alls var 220 milljóna króna afgangur á rekstri Fjallabyggðar í fyrra, samkvæmt ársreikningi sem var lagður fram á bæjarstjórnarfundi í gær. Rekstrartekjur A og B hluta bæjarins voru tæpir 2,3 milljarðar króna, nær 300 milljónum hærri en árið áður. Rekstrarkostnaður nam tveimur milljörðum og hækkaði um 240 milljónir milli ára. Skuldir sem hlutfall af tekjum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is