Daily Archives: 30/03/2016

Gömul viðtöl við sex Siglfirðinga

Fyrir nær þremur áratugum tóku Þ. Ragnar Jónasson bæjargjaldkeri og fræðimaður og Örlygur Kristfinnsson kennari og safnamaður að sér að ræða við nokkra Siglfirðinga og taka efnið upp á VHS-myndbandsspólur. Þetta var gert fyrir Bókasafn Siglufjarðar og þar hafa spólurnar verið geymdar síðan en ekki verið aðgengilegar til notkunar. Á síðustu mánuðum hefur verið unnið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]