Daily Archives: 21/03/2016

Vegurinn ruddur upp í Siglufjarðarskarð

Stefnt er að því að opna veginn upp í Siglufjarðarskarð eins fljótt og verða má, þó ekki fyrr en í maí eða júní, að sögn Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra Fjallabyggðar. Ekki verður farið lengra að sinni, því mikið þyrfti að gera við veginn í Hraunadal til að svo mætti verða. Ekki verður heldur borið í…

Paramót Sigló Hótels í blaki

Hið árlega Paramót Sigló Hótels í blaki fer fram á föstudaginn langa (25. mars) í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið en grunnreglurnar eru eftirfarandi: Pör þurfa að skrá sig til leiks (karl og kona eða kona og kona). Dregið verður í lið fyrir hverja hringu…

Skíðagöngumót í Fljótum

„Fljóta­mótið, ár­legt skíðagöngu­mót um páska­hátíðina, verður haldið í Fljót­um í Skagaf­irði á föstu­dag­inn langa, 25. mars nk. Hef­ur mótið fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum í sveit­inni. Þátt­tak­an í fyrra var mjög góð en þá mættu um 90 kepp­end­ur til leiks á öll­um aldri, eða frá 4 ára upp í 85 ára….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]