Siglufjarðarsyrpan verður að þáttum
Enn eru spennandi hlutir að gerast í kringum Ragnar Jónasson og bækur hans, því nú hefur breski framleiðandinn On the Corner tryggt sér réttinn á Siglufjarðarsyrpu hans. On the Corner hlaut nýverið Óskars- og BAFTA-verðlaunin fyrir heimildarmyndina um Amy Winehouse. Þá hlaut forsprakki fyrirtækisins, Jolyon Symonds, BAFTA-verðlaunin fyrir sjónvarpsmyndina Complicit sem gerð var fyrir Channel…