Daily Archives: 16/03/2016

Viðburðaskrá yfir páskahátíðina

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð var að gefa út blað þar sem öllum þjónustu- og veitingaaðilum í sveitarfélaginu gafst kostur á að auglýsa viðburði, opnunartíma, þjónustu og þess háttar. Hugmyndin var að þetta yrði einskonar viðburðaskrá fyrir páskahátíðina í Fjallabyggð 2016. Blaðinu verður dreift í öll hús í Fjallabyggð á næstu dögum. En hér má líka nálgast…

Óvissa um Síldarævintýri

„Óvissa ríkir um framtíð hátíðarinnar Síldarævintýrið á Siglufirði sem haldin hefur verið ár hvert í aldarfjórðung. Siglufjarðarbær hélt lengst af utan um hátíðina en eftir sameiningu sveitarfélaga í Fjallabyggð hefur hátíðin verið í höndum sérstaks félags. Þau sem setið hafa í stjórn síðustu fimm árin ákváðu að hætta eftir síðustu hátíð en þrátt fyrir mikla…

Valin í æfingahóp Íslands U14

Nýr landsliðsþjálfari Íslands U-14 í handbolta, Rakel Dögg Bragadóttir, hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú um helgina. Í honum er m.a. Daðey Ásta Hálfdánardóttir. Hún er fædd árið 2002 og á ættir að rekja til Siglufjarðar, því foreldrar hennar eru Kristín Skúladóttir (Jónassonar) og Hálfdán Daðason. Mynd: Fengin af heimasíðu Fram. Texti: Fram.is /…

Leikföng stór hluti af sögunni

Helga Ingólfsdóttir þroskaþjálfi, dóttir þeirra Ingólfs Arnarsonar Stangeland og Pálínu Kröyer Guðmundsdóttur, hélt sýningu á leikföngum í Virkjun á Ásbrú í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Víkurfréttir tóku viðtal við Helgu 11. mars af þessu tilefni, sem má nálgast hér. Mynd: Víkurfréttir.is. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is