Daily Archives: 28/02/2016

Ofan af Hafnarfjalli

Það er fagurt um að litast af Hafnarfjalli, eins og sjá má af myndinni sem Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þaðan í gær. Og mikill er snjórinn. Mynd: Gestur Hansson. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Liesbeth Spits með píanótónleika

Í dag heldur Liesbeth Spits píanótónleika í Tónskólanum á Siglufirði og hefjast þeir kl. 16.00. Á dagskránni eru klassísk verk, m.a. eftir Beethoven og Debussy. Liesbeth er gestkomandi á Siglufirði, hún býr í Utrecht í Hollandi. Forsíðumynd: Fengin af Netinu. Auglýsing og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]