Allt á hreyfingu
Mikið hefur fennt á norðanverðu landinu undanfarna sólarhringa og hefur Siglufjarðarvegur t.a.m. verið lokaður vegna snjóflóða. „Ég held að það hafi skapast nákvæmlega sama ástand núna og í ágúst í fyrra í rigningunni, þegar Hvanneyraráin fór úr böndum. Það er búin að vera gríðarleg ofankoma á tiltölulega litlu svæði yst á Tröllaskaga, með þessum afleiðingum sem…