Daily Archives: 14/02/2016

Japanskt risaforlag fær Snjóblindu

Japanska risaútgáfan Shogakukan hefur tryggt sér réttinn á glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, en átta þarlend forlög bitust um bókina. Þá var einnig nýlega gengið frá samningum um útgáfu á bókinni víðar í Asíu, í Suður-Kóreu og Armeníu. Áður hefur rétturinn verið seldur til Bandaríkjanna, Þýskalands, Frakklands, Ítalíu og Póllands, fyrir utan gjörvallt breska samveldið. Shogakukan…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]