Daily Archives: 11/02/2016

Snjóblinda endurútgefin

Snjóblinda, fyrsta bókin í Siglufjarðarsyrpu Ragnars Jónassonar, hefur verið uppseld og ófáanleg á Íslandi um langt skeið, en kom í gær út í endurútgáfu, í tilefni af velgengni bókarinnar ytra. Á undanförnum mánuðum hefur Snjóblinda farið sannkallaða sigurför um heiminn. Bókin kom út í Bretlandi vorið 2015 og náði efsta sæti metsölulista Amazon þar í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]