Daily Archives: 04/02/2016

Vonskuveður á leiðinni

Í ljósi veðurspár er ekkert ferðaveður um norðanvert og norðvestanvert landið í dag og á morgun. Frá Holtavörðuheiði og til Akureyrar má búast við að fjallvegir lokist síðdegis og á þeirri leið er varað við miklu hvassviðri. Einnig má búast við að Siglufjarðarvegur lokist síðdegis vegna óveðurs og snjóflóðahættu. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar….

Hátíðir í Fjallabyggð

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar til íbúafundar í dag, 4. febrúar, kl. 18.00 til að ræða stöðu hátíðarhalda í bæjarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði. Þetta má lesa á heimasíðu sveitarfélagsins. Þar er spurt: Er Síldarævintýrið að líða undir lok? Nær Blúshátíðin fyrri hæðum? Eru of margar hátíðir í Fjallabyggð? Fyrir hverja eru þessar…

Vinna beingræði úr rækjuskel

„Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði hefur markaðssett tvö fæðubótarefni sem unnin eru úr rækjuskel. Fæðubótarefnin eru árangur áralangrar rannsóknar- og þróunarvinnu við að vinna verðmæti úr hráefni sem um áratugaskeið var hent. Þróun á efni til að græða beinvef eftir beinbrot eða annan alvarlegan skaða er langt á veg komin.“ Vísir.is greinir frá þessu í dag….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]