Daily Archives: 29/01/2016

Hæfileikakeppni grunnskólans

Hæfileikakeppni 1.-7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar var haldin síðdegis í gær í Tjarnarborg í Ólafsfirði, í samstarfi við Tónskóla Fjallabyggðar. Fullt var út úr húsi. Þarna steig fjöldi hæfileikraríkra barna og ungmenna á svið og heillaði salinn með frábærri skemmtun – dansi, hljóðfæraleik og söng. Meðfylgjandi ljósmyndir tala sínu máli. Myndir og texti: Sigurður Ægisson |…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]