Daily Archives: 18/01/2016

Bergþór með fyrirlestur

Fimmtudagskvöldið 21. janúar býður Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar upp á námskeið í Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju. Þar mun Bergþór Morthens listmálari fjalla um myndbyggingu og listræna framsetningu ljósmynda. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00. Hann átti upphaflega að vera annað kvöld, þriðjudag, á sama tíma. Ókeypis er inn og allt áhugafólk um ljósmyndun í Fjallabyggð velkomið. Mynd: Jónas Ragnarsson | [email protected]….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]