Daily Archives: 15/01/2016

Ískalt á Siglufirði, segir Scan

Enska tímaritið Scan fjallar í janúarheftinu um Siglufjaðarbækur Ragnars Jónassonar með fyrirsögninni „Ice cold in Siglufjörður“. Tvær bókanna eru nú komnar út í Bretlandi, Snjóblinda og Náttblinda, og þrjár aðrar væntanlegar á næstu misserum. Þá hefur rafbók komið út í Ástralíu. Bækur Ragnars hafa auk þess verið þýddar á þýsku og pólsku og samið hefur…

Umferðartafir í Strákagöngum

Vegna vinnu við endurbætur á rafkerfi í Strákagöngum má búast við umferðartöfum þar á virkum dögum frá klukkan 08.00 til 18.00 til föstudagsins 29. janúar. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða hraðatakmarkanir. Þetta má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar. Mynd: Sigurður Ægisson | [email protected] Texti: Vegagerdin.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]