Myndir, kaffi og dans
Rakel F. Björnsdóttir formaður Siglfirðingafélagsins og Heiðar Ástvaldsson fyrrum formaður og danskennari bjóða Heldriborgurum Siglufjarðar (50-60+) til kaffisamsætis á Café Catalínu í Kópavogi þriðjudaginn 12. janúar kl. 17.00 til 19.00. Þar verður rýnt í nokkrar nýjar og skemmtilegar myndir frá Siglufirði, boðið upp á kaffisopa og muffins, spjallað um heima og geima og svo er…