Daily Archives: 17/12/2015

Ófærð frumsýnd á RÚV 27. desember

Ófærð er ný, íslensk glæpaþáttasería úr smiðju Baltasars Kormáks sem frumsýnd verður á RÚV. Fyrsti þáttur er á dagskrá þann 27. desember næstkomandi kl. 21.00. Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir þáttaröðinni sem er ein umfangsmesta sjónvarpsþáttagerð sem ráðist hefur verið í hérlendis. Hún var að stórum hluta tekin upp á Siglufirði. Þættirnir eru tíu…

Jólatréssala í skóginum

Íbúar Fjallabyggðar! Gaman saman. Við ætlum að vera með jólatréssölu í Skarðdalsskógi laugardaginn 19. desember n.k. frá kl. 12.00 til 14.00 ef veður leyfir. Jólastemmning í skógarhúsi. Áhugasamir hafi samband við Kristrúnu í s. 847-7750. Skógræktarfélag Siglufjarðar Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. Texti: Aðsendur.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is